Text Box:   Einherjar
Stofnađ 2008

Félagiđ var stofnađ í Norrćna húsinu ţann 8. mars 2008. Félagiđ stundar bardagalist víkinga til forna og heiđrar menningu víkinga.

Text Box: Víkingafélag í Reykjavík

Text Box:  
http://einherjar.blog.is

 

Text Box: Gunnar Ólafsson, formađur/Jarl. GSM. 6904000

Sveinn Hjörtur Guđfinnsson, varaformađur/Chieftain. Skrásetjari, umsjónarmađur einherjar.blog.is. GSM. 8475822

Miha Kozina, Féhirđir/Treasure 

Marcin Karmel, Hersir, vopna- og búningavörđur, ţjálfari

Kent Lárus Björnsson, Hersir. Umsjónarmađur heimasíđu www.einherjar.is  kentb@mh.is 
 
einherjar@visir.is

Text Box: Hafa samband:

Einherjar

 

 

 

 

Heim

Um okkar

Blog

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hér ađ neđan má sjá reglur félagsins Einherjar. Félagiđ leggur mikla áherslu á ţađ ađ ţeir sem vilja gerast félagar, svo og ţeir sem eru ţegar félagsmenn virđi reglurnar og fari eftir ţeim.

 

 -REGLUR FÉLAGSINS EINHERJAR,

VÍKINGAR Í REYKJAVÍK-

 1.gr.

Félagiđ heitir Einherjar.

 

2. gr.

Heimili félagsins og varnarţing er í Vesturberg 46, 111 Reykjavík.

 

3. gr.

Tilgangur og markmiđ félagsins er ađ efla víkingamenningu og bardagalist víkinga. Tilgangur félagsins er ađ halda vörđ um forna bardagalist víkinga og efla ţekkingu almennings á sögulegum stađreyndum um líf víkinga.

 

4. gr.

Tilgangi sínum hyggst félagiđ ná međ starfi í félaginu, kenna og frćđa félagsmenn og almenning um bardagalist víkinga, svo og menningu víkinga og sögu. Í ţessu starfi er félaginu heimilt ađ hafa samstarf viđ einstaklinga, fyrirtćki, félög, stofnanir, sveitarfélög og ríki. Einnig önnur félög međ sambćrileg markmiđ og Einherjar, hvort sem ţađ er innanlands eđa erlendis.

Međlimir víkingafélagsins munu leggja sig fram viđ ađ kynna sér lifnađarhćtti víkinga á söguöld.

5. gr.

Stofnfélagar eru:


1.               Gunnar Ólafsson
2.               Sveinn Hjörtur Guđfinnsson
3.               Stefán Birgir Guđfinnsson
4.               Marcin Karmel
5.               Kent Lárus Björnsson
6.               Páll Sigursson
7.               Ţráinn Víkingur Ragnarsson
8.               Sigurđur Kristinn Guđfinnsson
9.               Einar Óli Sigurđarson
10.             Ketill Már Júlíusson
11.             Steingrímur Tómas Steingrímsson
12.             Thane Peterson
13.             Guđmundur Júlíus Ţórđarson
14.             Hrefna Sóley Kjartansdóttir
15.             Richard Allen
16.             Albert Símonarson
17.             Frank Snćr Lúđvígsson
18.             Robert Szczerbala
19.             Hafţór Jónasson
20.             Oddur Bragason
21.             Árni Guđmundsson
22.             Tryggvi Ţórleifur Larum
23.             Miha Kozina
24.             Atli Steinar Stefánsson
25.             Kolbrá Bragadóttir
26.             Máni Andersen

 

6.gr.

Félagsađild

Allir sem áhuga hafa á ţví sem félagiđ hefur fram ađ fćra, s.s. frćđslu um bardagalist, auk ţess ađ lćra bardagalist og kynnast menningu víkinga, hafa rétt til ađ ganga í félagiđ. Í félagiđ Einherjar geta bćđi konur og karlar orđiđ félagar. Einstaklingar utan Reykjavík geta gengiđ í félagiđ, einnig erlendir einstaklingar.

 

 

7. gr.

Stjórn félagsins skal skipuđ ţremur ađalmönnum og ţremur varamönnum, stjórn skiptir sjálf međ sér verkum Stjórnarmenn skulu kosnir til tveggja ára í senn en formađur skal kosinn á hverjum ađalfundi. Formađur bođar stjórnarmenn á stjórnarfundi ţegar ţurfa ţykir.

Daglega umsjón félagsins annast Sveinn Hjörtur Guđfinnsson og Gunnar Ólafsson.

Firmaritun félagsins er í höndum stjórnar.

 

 8. gr.

Starfstímabil félagsins er almanaksáriđ. Á ađalfundi félagsins skal stjórn gera upp árangur liđins árs. Ađeins félagsmenn mega vera ţátttakendur í ađalfundi.

9. gr.

Árgjald félagsins er ákveđiđ á ađalfundi hverju sinni og skal ţađ innheimt međ greiđsluseđli, eđa annarri bankaţjónustu.

 

10. gr.

Rekstrarafgangi/hagnađi af starfsemi félagsins skal variđ í félagiđ, jafnframt ţví ađ kynna félagiđ enn frekar.

 

11. gr.

Verđi félaginu slitiđ renna eignir ţess til menningarstofnanna sem hafa svipuđ markmiđ, ađ mati stjórnar. Félaginu verđur einungis slitiđ međ samţykki allra stjórnarmanna og 3/4 hluta atkvćđa á ađalfundi ađ auki.

 

12. gr.

Félagsmađur í Einherja, getur og má vera félagi í öđru félagi af sambćrilegum toga hvort sem ţađ er á Íslandi eđa erlendis.

 

13. gr.

Félagsmenn skulu ávalt sína góđa háttsemi ţegar ţeir koma fram sem fulltrúar félagsins.

14. gr.

Verđi félagi uppvís ađ ósćmilegri háttvísi í garđ félagsmanna, félags eđa almennings, og ţá sem fulltrúi félagsins, er hćgt ađ ávíta eđa vísa félagsmanni út félaginu. Skal stjórn félagsins taka ţá ákvörđun hverju sinni, eftir ígrundađa ákvörđun.

 

15. gr.

Hvert ţađ húsakynni sem félagiđ skal hafa til iđkunar bardagalistar, starfrćkja félagsstarf, eđa kynna félagiđ Einherjar skal félagsmađur ganga eins vel um og hćgt er og sína snyrtimennsku, fágun í framkomu og nćrgćtni. Húsakynnin skal ganga um međ virđingu.

 

 16. gr.

Verđi félagsmađur valdur af hverskyns tjóni sem hann kann ađ valda sem félagsmađur, fulltrúi félags, eđa í ţeim húsakynnum sem félagiđ er hverju sinni .s.s viđ kynningar, ćfingar, eđa annarra athafna sem snerta félagsstarf félagsins, skal sá hinn sami vera ábyrgur gjörđa sinna og jafnframt vera bótagreiđandi.

 

17. gr.

Félagiđ Einherjar er ekki ábyrgt fyrir hverju ţví tjóni sem kann ađ hljótast hjá félagsmanni, hvort sem um er ađ rćđa kynningu, atburđi, eđa annađ ţađ sem félagiđ stendur fyrir, nema sérstaklega sé um ţađ samiđ. Á ţetta jafnframt viđ ţegar félagsmađur er viđ ćfingar eđa í sýningarbardaga.

18. gr.

Ef félagsmađur ćtlar ađ eignast eggvopn sem stćrra er en 12 cm, eđa eins og leyfi og reglur lögreglunnar gera ráđ fyrir, skal félagsmađur sćkja um ţađ leyfi hjá félaginu. Félagiđ mun afgreiđa umrćdda beiđni í samvinnu viđ lögreglu og tollgćslu.

Skal umsćkjandi skila ţar til gerđu eyđublađi sem formađur félagsins Einherjar lćtur félagsmanni í té, undirritađ af félagsmanni og stađfest af formanni. Aldurstakmark til vopnaeigna í tengslum viđ félagiđ er 18. ára.

Hćgt er ađ gera undantekningu en hún skal ţá gerđ í samvinnu viđ lögreglu og tollgćslu.

 

19. gr.

Félagsmađur skal senda til félagsins skrá um allan ţann vopnaburđ sem hann kann ađ hafa í tengslum viđ félagiđ Einherjar og kann ađ nota viđ ćfingar, uppákomur, eđa kynningar. Skal félagiđ varđveita ţćr upplýsingar á öruggum stađ. Engin skal hafa ađgang ađ ţeim upplýsingum nema stjórnarformađur og  formađur félagsins.

 

20. gr.

Félagiđ ćskir ţess af hverjum félaga ađ hann noti ekki ólögleg vopn viđ sýningar eđa hverju ţví sem tengist félaginu. Skal hvert ţađ vopn sem félagsmađur notar viđ sýningar vera skráđ s.b.r. 18 gr. og 19. gr.

 

 21. gr.

Félagiđ Einherjar er áhugamannafélag, ekki trúfélag. Félagiđ tengist engum stjórnmálaflokki.

 

 22. gr.

Allt ţađ er varđar ađgang ađ innistćđum félagsins í banka er í höndum gjaldkera, en ţó er ekki heimilt ađ taka út nema í samráđi viđ formann félagsins, enda skal formađur einnig vera međ prókur leyfi á reikninga og ađeins ţeir tveir hafa ađgang ađ innistćđum félagsins.

 

23. gr.

Heimasíđa félagsins er www.einherjar.is* og er vefsvćđi félagsins hýst á Íslandi.
 

Reykjavík. 4. mars, 2008.

Lög ţessi voru samţykkt á stofnfundi félagsins og öđluđust gildi 08.03.2008.